mánudagur, október 29, 2007











Nú erum við Arnar búnir að skila af okkur lokaverkefni í áfanganum Computer Visualization and presentation. Verkefnið okkar heitir Visualize a square at Agriculture University of Iceland. Meðfylgjandi er hluti úr verkefni okkar, myndband og nokkrar myndir.
.

Engin ummæli: