Hér fyrir neðan er myndband sem við gerðum í áfanganum Teori og metode i landskabsarkitektur. Í hópnum var Arna Dögg, Björn Ingi, Dýrleif, Henrietta, Hlynur Gauti, Sophi og Sigurður Friðgeir. Verkefnið snerist um að bera saman annars vegar Carlsberg svæðið í köben og hins vegar Castlefield svæðið í Manchester, með shrinking citeis fyrirbærið í huga. Gæðin eru ekki góð hér, því að plássið er takmarkað. En fyrir áhugasama er hægt að nálgast myndbandið í betri gæðum hjá mér.