þriðjudagur, apríl 07, 2009

Nokkrar myndir af skólanum mínum. Myndirnar voru teknar föstudaginn 3 apríl, hitinn var um 15 gráður.

Garður á milli bygginga, þarna er oft setið ef gott er veðrið.

Landslags Arkítekta deildin.

Fólk að snæða hádegisverð í grasagarðinum við skólann.
Þarna vorum við Jón að koma úr ræktinni. Bókasafnið er þarna á bakvið og ræktin er í því húsnæði.

Átti alltaf eftir að skoða mig um í Austurbrú, þannig að ég tök röltið um síðustu helgi, skoðaði marga garða og gömul hús. Mér fannst eins og ég væri kominn aftur í tímann, svo kom allt í einu móterhjól brunandu aftur í tímann, mjög fyndið að sjá þetta. Mynd fylgir.