mánudagur, mars 09, 2009

Átti góðan dag í gær, Tóti og Kristín buðu mér í frokost, Jón og Þórdís voru líka ásamt krökkunum. Hélt fyrst að ég væri bara að koma í venjulegan hádegismat, en það var ekki þannig, þau buðu upp á lanbakjót og hangikjót, alvöru Íslensk máltíð, rosa góð máltíð.

Um kvöldið var svo tekið spil (carcassone), heima hjá Jóni og Þórdísi. Stefán, Arna og Eiríkur komu svo til að spila.

Jón, Stefán, Arna og Eiríkur.

Fórum í dýragarðinn við Frederiksberg have. Mælið með því, mjög gaman að sjá öll dýrin og skipulegið þar. Myndir fylgja.

Þórdís, Jón, Lára og Ásta að skoða fílana.
Lára og Ásta, þeim fannst rosa gaman, sérstaklega í kanínugarðinum.


Fílar og fallega heimilið þeirra.

Aparnir þeir voru hressir.




Úlfarnir! Svakalegir.

Ísbirnir að borða.