fimmtudagur, janúar 31, 2008

Tvær myndir sem ég málaði. Myndin er tekin af bókahillu. Málverkin eru í eigu Sonju Lindal http://sonjalindal.bloggar.is/


Danski fáninn notaður sem fjölbýlishús.Hvað táknar rauði liturinn? Hlakka til þegar hvíti liturinn táknar e-ð!

Hvít möl notuð milli húsa, hús úr rauðu stáli.þriðjudagur, janúar 29, 2008

Hafði lítið að gera í kvöld þannig að ég fór að fikta í nokkrum forritum og þetta varð útkoman. Hannaði hús.
________________________________________________________________
Grunnhugmynd, skyssa af grunnformum, þríhyrning, ferhyrning og hring.

Upplýsingar.

Bílskúr, tengi-bygging og Stofa. Norður hlið.


Hús, tengi-bygging og bílskúr.


Stofa, tengi-bygging og Hús. Suður hlið.
Útlit 1. Hús í náttúru.
Útlit 2. Hús í náttúru. Haust.Útlit 3. Hús í náttúru/búsetu landslag.
Á síðasta föstudag, eftir pófa og verkefna törn, fór ég ásamt Kristjáni og Lilju út að borða og þar á eftir var kíkt á Retró í eina kollu. Svo tókum við Kristján smá túrista á þetta og fórum rúnt um bæinn í hjóla “taxa”, svaka stuð. Myndin er af okkur í hjóla “taxanum”.