Á síðasta föstudag, eftir pófa og verkefna törn, fór ég ásamt Kristjáni og Lilju út að borða og þar á eftir var kíkt á Retró í eina kollu. Svo tókum við Kristján smá túrista á þetta og fórum rúnt um bæinn í hjóla “taxa”, svaka stuð. Myndin er af okkur í hjóla “taxanum”.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli