Fór í göngutúr með Adda, Helgu og Ástu, myndir fylgja frá Íslandsbryggju, veðrið er búið að vera ótrúlega gott í dag.
laugardagur, maí 10, 2008
"Í nógu var að snúast hjá björgunarsveitum á Vestfjörðum í nótt að sögn lögreglunnar á Ísafirði. Ófært var um Steingrímsfjarðarheiði og var hún lokuð í nótt en þrátt fyrir lokunina fóru nokkrir á heiðina og lentu í vandræðum vegna blindrar færðar og þurftu á aðstoð að halda." (bb.is 10 maí).
Sá þessa frétt á bb vefnum og varð að blogga um hvað er gott veður hér í Köben. Nú er ég á Íslandsbryggju í 30° í góðum vina hóp. Er í heimsókn hjá Adda, Heldu og Ástu litlu. Ég og Addi erum að reyna að vinna smá, en það er bara erfitt að einbeita sér í góða veðrinu.
Var í heimsókn hjá örðum góðum vinum í gær. Kristjan og Berglind buðu mér í mat, ásamt vinafólki sínu. maturinn var svaka góður, nauta kjöt með geita ost og sultu. Ég mæli með að fólk prufi það. Ætla setja myndir af góðviðrinu inn á eftir.
Sá þessa frétt á bb vefnum og varð að blogga um hvað er gott veður hér í Köben. Nú er ég á Íslandsbryggju í 30° í góðum vina hóp. Er í heimsókn hjá Adda, Heldu og Ástu litlu. Ég og Addi erum að reyna að vinna smá, en það er bara erfitt að einbeita sér í góða veðrinu.
Var í heimsókn hjá örðum góðum vinum í gær. Kristjan og Berglind buðu mér í mat, ásamt vinafólki sínu. maturinn var svaka góður, nauta kjöt með geita ost og sultu. Ég mæli með að fólk prufi það. Ætla setja myndir af góðviðrinu inn á eftir.
Efnisorð:
en verðið er vont í Danmörk.,
Veðrið er gott
miðvikudagur, maí 07, 2008
Var ad koma ut ur skolastofunni...... kynningin gekk agætlega, eg var ekki anægdur med mina framistødu. En mer er alveg sama! Svo er tad Berlin i næstu viku, eftir tad byrjar loka verkefnid i tessum afanga. Tannig ad eg er farinn ad sja fyrir endan a tessu, mer er lika farid ad hlakka mjøg mikid til tess ad koma heim!
þriðjudagur, maí 06, 2008
Nú ætla ég að fara að spýta í lófana og byrja að blogga aftur. Málið er að ég hef verið í lélegu net sambandi og í veseni með að koma myndum úr símanum mínum. Það hefir mikið gerst síðan ég bloggaði síðast og ef ég ætlaði að blogga um það yrði það mjög langt blogg. Maðal annars hefur öll fjölskyldan mín komið og tveir af mínum vinum, það er alltaf gaman að fá heimsókn! Það er búið að vera mjög gott veður upp á síðakastið, svipað og það gerist best heima yfir há sumar. Annars er búið að vera mikið að gera í skólanum, var ásamt hópnum mínum að skila í dag, eigum svo að kynna á morgun. Í byrjun næstu viku fer ég með bekknum til Berlín og verð þar í nokkra daga. Reyni að blogga áður en ég fer og vona að ég komi nokkrum myndum á síðuna.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)