Nokkrar myndir frá Bo01, kíkti þangað í dag. Mjög kúl skipulag og arkítektúr.
þriðjudagur, maí 19, 2009
Fór til Malmö með Stafáni, Bjössa og Bigga. Við vorum aðalega að skoða Bo01 (Bó núll einn), skipulag, græn svæði o.s.frv. Tvær myndir fylgja af stræti sem er milli bygginga í Bo01. Þar sem perspective "ruglingur" er notaður. Strætið er byggt upp þannig að við annan endan er það mun breiðara en við hinn endan, svo er beinar línur horn í horn. Ef endar eru jafn breiðir þá myndi augað skynja perspective'ið, vonandi skýrist þetta betur á myndunum.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)