Tók þessa mynd á leiðinni úr skólanum í dag. Tréin eru öll að koma til. En ég vil taka það fram að það var alls ekki heitt í dag, um 8° kl 18:00 (16 apríl).
Myndin er tekin á símann minn eins og allar aðrar myndir á þessari síðu.
Per, Sandra, Thes, Helga Syss og tjallinn á góðri stund í Marielyst.
Fleiri myndir frá páskafríi. Við fórum mjög mikið á Gokart brautina, þar sem var mikið barist.
Sandra, Per og ég, smá óhapp í uppsiglingu.
Kallinn, Sandra og Per.
Per að sneiða u-beygju.
miðvikudagur, apríl 15, 2009
Fór í sumarbústað yfir Páskana, ásamt Helgu syss, Per, Söndru og Thes. Sumarbústaðurinn er á svæði/bæ sem heitir Marielyst, sem er neðarlega á Lálandi. Bústaðurinn er stutt frá ströndinni og Marielyst miðbænum. Nokkrar myndir fylgja.