Þegar ég geng úr skólanum og á þann stað sem ég leigi, geng ég í gegnum nýja svæðið hjá Frederiksber center. Það er hannað af danska landslagsarkítektinum Stig L. Andersson, mjög flott svæði, þar sem er mikið lagt uppúr óhefðbundni hönnun, þar sem er t.d. notast við gufu, litaða lýsingu og dýrahljóð. Tók tvær myndir (Nokia N73) um klukkan 19:30, í kvöld (1 aprí.), hitinn var á bilinu 6-7 gráður.
miðvikudagur, apríl 01, 2009
sunnudagur, mars 29, 2009
Á miðnætti 29 mars breyttist klukkan hér í Danmörku. Núna er tíma mismunur tvær klukkustundir á undan, miðað við Ísland. Læt mynd fylgja sem ég tók í dag 29 mars, mig langar að kalla hana Á gulu ljósi, því að manni líður alltaf þannig hér í Köben, að minsta kosti mér haha.
Eins og aðrar myndir á þessari síðu er þessi mynd tekin á símann minn.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)