Á miðnætti 29 mars breyttist klukkan hér í Danmörku. Núna er tíma mismunur tvær klukkustundir á undan, miðað við Ísland. Læt mynd fylgja sem ég tók í dag 29 mars, mig langar að kalla hana Á gulu ljósi, því að manni líður alltaf þannig hér í Köben, að minsta kosti mér haha.
Eins og aðrar myndir á þessari síðu er þessi mynd tekin á símann minn.
1 ummæli:
Flott mynd!!
Kv. Þórdís Hlín
Skrifa ummæli