föstudagur, október 03, 2008
fimmtudagur, október 02, 2008
þriðjudagur, september 30, 2008
Var að koma heim úr vettvangsferð, fór ásamt bekknum mínum að kíkja á svæði sem eru staðsétt á víð og dreyf um stór Kaupmannahafnar svæðið. Svæðin eiga það sameiginlegt að hæðalínur spila stóran þátt. Þessi ágæta ferð endaði í Luoisiana museum of modern art safninu, það fannst mér vera toppurinn, reyndar búin að fara þangað áður, hef samt alltaf jafn gaman af því svæði. Ótrúlega flott mannvirki í flottu umhverfi, þar sem ljós og skuggi mynda rými haha djók. En ég mæli með þessu safni, alltaf góðar sýningar þar.
Takk fyrir kveðjuna Gunni. Gaman að vita af þér hér í DK. Nú verð ég að hoppa upp í lest og kíkja á ykkur. Ætla einmitt að fara að adda Glyms síðunni á bloggið mitt. Hvet alla að kíkja á þá síðu. BTW Gunni á Glym frá Innri-Skeljabrekku ásamt Finnsa og Lenu.
Hér er mynd af Glym, knapi Agggi Magg.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)