

Gústi og Guðbjörn drifu mig eld snemma á fætur á laugardaginn, í þeim tilgangi að vera komnir snemma á Eyri í Svínadal til að hjálpa þeim Finnsa og Jóni að einangra og klæða vélargeymsluna. Frekar gaman að fá að hreyfa sig í vinnu í vægast sagt góðum félagsskap. Þeir félagar voru ólmir í að fá að leggja mér línurnar í því hverni ég ætti að haga mér í kvannamálum í Kaupmannahöfn. Þetta lýsir því hverni stemmingin var á Eyri, mjög skemmtileg. Myndir fylgja.