laugardagur, júní 14, 2008

Var að skila, ásamt hópnum mínum alltsvo verkefni í áfanganum Landskabsplanlægning Theme Course: Svo er það prófið lýðveldisdaginn, ég er mjög kvíðinn! En ég fer í gegn um þetta, enda búin að leggja mikið á mig síðustu mánuði.

Ég er yfirlýstur stuðningsmaður Hollands, vildi bara koma því að. Endilag segið mér hvert er ykkar lið, alltsvo í comment’i.

P.s Alltaf gaman að fá Comment, endilaga verið dugleg að comment’a.