laugardagur, júní 14, 2008

Var að skila, ásamt hópnum mínum alltsvo verkefni í áfanganum Landskabsplanlægning Theme Course: Svo er það prófið lýðveldisdaginn, ég er mjög kvíðinn! En ég fer í gegn um þetta, enda búin að leggja mikið á mig síðustu mánuði.

Ég er yfirlýstur stuðningsmaður Hollands, vildi bara koma því að. Endilag segið mér hvert er ykkar lið, alltsvo í comment’i.

P.s Alltaf gaman að fá Comment, endilaga verið dugleg að comment’a.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég segi pass... en Siggi þú misstir af köku í dag!!
Kveðja Þórdís

Nafnlaus sagði...

Við sitjum í Hollensku treyjunum okkar og horfum á þá spila svo giskaðu á hvaða lið við styðjum og svo er það Portúgal líka setið í treyju þess liðs líka. Gaman að þessu. Förum vestur á hádegi í dag sunnudag, verðum í viku.
Kveðja af Skaganum

Nafnlaus sagði...

Sko Siggi "alltsvo" gæi... mitt lið er Portúgal (eru þeir kannski dottnir út?) vegna þess að þeir eru svo helv... laglegir. Takk fyrir kveðjuna á laugardaginn, þetta var ein besta helgi sem ég hef upplifað lengi;)
Gangi þér vel á morgun þú sópar þessu upp!

kv Rakel

Nafnlaus sagði...

Já það er nú veðmál í vinnunni minni og ég var bara að detta úr rauðvínspottinum í kvöld. Hélt að sjálfsögðu með Heimsmeisturunum. Vissi reyndar alveg að spánverjar myndu taka þetta. Giska á að þjóðverjar taki þetta eða kannski bara rússar. Það væri bömmer því fyrst valdi ég rússa í veðmálið. Þeir unni Eurovision og Pútin búin að vera standa sig og ef til vill er þetta ár Rússlands en ég hætti við eftir að ég skoðaði sögu liðanna. Fyndið og geðveikt spennó. :)
Kveðja