fimmtudagur, júní 19, 2008

Það er fædd sótsvört hryssa! Það var það sem ég óskaði mér, þannig að ég er mjög sáttur. Verður gaman að koma heim og hitta litla folaldið.
Mér gekk vel í prófinu, ótrúlegur léttir að vera búin með áfangann Landskabsplanlægning Theme Course: Síðustu vikur hafa verið frekar erfiðar, hópurinn sem ég var í var mjög erfiður o.s.frv. Fyrir vikið er lántum betra að vera búin með áfangann. Ég er ótrúlega glaður með þetta og ég er farinn að hlakka mikið til að fara heim.