fimmtudagur, júní 19, 2008

Það er fædd sótsvört hryssa! Það var það sem ég óskaði mér, þannig að ég er mjög sáttur. Verður gaman að koma heim og hitta litla folaldið.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til lukku með merina!! kv rakel