sunnudagur, ágúst 31, 2008

Kom til Køben i vikunni, skolinn er byrjadur a fullu. Var strax skipt i hopa og sem betur fer lenti eg i godum hop i tetta skiptid. Vid eigum ad skila verkefni a næsta fimmtudag, tannig ad tad verdur nog ad gera. Vedrid er buid ad vera mjog gott um helgina, 25 stig....