sunnudagur, ágúst 31, 2008

Kom til Køben i vikunni, skolinn er byrjadur a fullu. Var strax skipt i hopa og sem betur fer lenti eg i godum hop i tetta skiptid. Vid eigum ad skila verkefni a næsta fimmtudag, tannig ad tad verdur nog ad gera. Vedrid er buid ad vera mjog gott um helgina, 25 stig....

2 ummæli:

Hlynur Gauti Sigurðsson sagði...

Djöfull er ég sáttur við þig að hafa farið út aftur, kraftur í þér maður. Vildi að ég væri með þér þarna úti, langar aftur þangað heim, þá myndi maður kannski drattast til að byrja á þessu lokaverkefni
Hafðu það gott.

E.s. Heyrðu, værirðu nokkuð til í að kíkja aðeins á stelpurnar fyrir mig, og jafnvel fyrir þig líka.

Nafnlaus sagði...

Hvernig væri nú að drullast til að blogga!! Og til hamingju með afmælið í gær þó ég hafi nú sungið fyrir þig... kv Rakel