föstudagur, mars 27, 2009

Myndir sem ég tók á símann minn, frá sýningunni Yes is more, sem er í gangi hér í Köben.
Mikið af modelum.
Lego og það má sjá Bigga á bakvið modelið.


Öll verk fá sitt lógó, hann markaðsetur öll verk! Hald að það sé ástæða fyrir velgengni hans.


Mér leist vel á þetta.


Flott model


Fór á sýninguna um verk Bjarke Ingels arkítekt um daginn, mjög flott verk sem hann hefur gert. Sýningin ber heitið "Yes is more". Bjarke er um þessar mundir á Íslandi að kynna húsið sem hann og co hönnuðu fyrir Landsbankann.

http://www.big.dk/