mánudagur, júní 23, 2008

Var að spila síðasta leikinn á tímabilinu, það gekk vel við unnum! Ég átti skot í slá í fyrri hálfleik og í stöng í seinni, hvað er það? Reyndar bjargaði á línu, það er nú eins og að skora. Langar að spila í sumar, er að spá í að endurnýja samninginn minn við ÍA, ekki veitir þeim af. Hvað finnst ykkur um það?

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hefurðu ekkert skoðað af alvöru þessi erlendu tilboð, er ekki Arsenal ágætist lið?

Hvenær fær landinn annars að sjá þig, mér finnst eins og ég hafi spurt þig að þessu áður og bróðir þinn er auðvitað ófær um að muna það...