mánudagur, nóvember 05, 2007




Gústi og Guðbjörn drifu mig eld snemma á fætur á laugardaginn, í þeim tilgangi að vera komnir snemma á Eyri í Svínadal til að hjálpa þeim Finnsa og Jóni að einangra og klæða vélargeymsluna. Frekar gaman að fá að hreyfa sig í vinnu í vægast sagt góðum félagsskap. Þeir félagar voru ólmir í að fá að leggja mér línurnar í því hverni ég ætti að haga mér í kvannamálum í Kaupmannahöfn. Þetta lýsir því hverni stemmingin var á Eyri, mjög skemmtileg. Myndir fylgja.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Það er nú alltaf gaman að vinna í góðum félagsskab :) Jæja það er nú gott að einhver getur ráðlagt þér um danskar stelpur, höfðu þeir ekkert að segja um þær sænsku??

sigurdur sagði...

Já sammála... Þetta var nú meira í grínu hjá þeim félögum... lítil alvara á bak þeirra ráð :o)

Nafnlaus sagði...

FÁVITI!!! :@