fimmtudagur, apríl 16, 2009

Tók þessa mynd á leiðinni úr skólanum í dag. Tréin eru öll að koma til. En ég vil taka það fram að það var alls ekki heitt í dag, um 8° kl 18:00 (16 apríl).

Myndin er tekin á símann minn eins og allar aðrar myndir á þessari síðu.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Siggi þú ert svo flinkur að taka myndir...flottir litirnir! Þarf bróðir þinn ekki að fara að kíkja á þig? kv Rakel

sigurdur sagði...

Æji ég veit það ekki, ég geri bara e-ð þegar ég tek mynd. Tek mynd þegar ég sé e-ð fallegt/skemmtilegt. Já það væri bara gaman ef Gunnar kæmi aftur, ég myndi taka vel á móti honum. Ég er alveg að fara að skíta í píkuna á mér hér, þannig að það væri frábært að fá heimsókn.