Fór í Evróvision partý á síðasta laugardag, eins og 90 % Íslendinga. Nokkrar myndir fylgja, síminn minn var ekki hress og þar af leiðandi tók hann ekki góðar myndir.
Gestgjafar Hildur og Bjössi, Axel stendur þétt á bak við þau hjú.
Jón og Þórdís, Bjössi á kantinum. Þórdís vann partýið, hún var með 3 efstu sætin rétt!
Svava í góðum gír, það vantar reyndar Rakel á myndina, það hefur greinilega verið klóséttlag á þessum tímapunkti.
Arna Dögg í góðum fíling, lét sig hafa það að horfa á klóséttlagið.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli