Átti alltaf eftir að skoða mig um í Austurbrú, þannig að ég tök röltið um síðustu helgi, skoðaði marga garða og gömul hús. Mér fannst eins og ég væri kominn aftur í tímann, svo kom allt í einu móterhjól brunandu aftur í tímann, mjög fyndið að sjá þetta. Mynd fylgir.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli