sunnudagur, mars 09, 2008

Hér fyrir neðan er myndband sem við gerðum í áfanganum Teori og metode i landskabsarkitektur. Í hópnum var Arna Dögg, Björn Ingi, Dýrleif, Henrietta, Hlynur Gauti, Sophi og Sigurður Friðgeir. Verkefnið snerist um að bera saman annars vegar Carlsberg svæðið í köben og hins vegar Castlefield svæðið í Manchester, með shrinking citeis fyrirbærið í huga. Gæðin eru ekki góð hér, því að plássið er takmarkað. En fyrir áhugasama er hægt að nálgast myndbandið í betri gæðum hjá mér.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

See Here or Here

Nafnlaus sagði...

heyrðu bróðir ertu kominn út í rassgat þar sem ekkert net næst ?

maður býður spenntur eftir næsta bloggi !!

kv rakel

Nafnlaus sagði...

Hello. This post is likeable, and your blog is very interesting, congratulations :-). I will add in my blogroll =). If possible gives a last there on my blog, it is about the Computador, I hope you enjoy. The address is http://computador-brasil.blogspot.com. A hug.