mánudagur, október 29, 2007




Mér bauðst að fara á tónleika með Muse í Forum höllinni, sem er reyndar í sömu götu og deildin mín í skólanum. en það er annað mál. Þannig var mál með vexti að Tóti vinur minn ákvað að vera frekar heima hjá stráknum sínum frekar en að fara á tónlega og hann bauð mér að fara með konu sinni Kristínu, einnig voru þau Arnar og Helga með í fór. Meðfylgjandi eru myndir frá tónleikunum.

Engin ummæli: