þriðjudagur, nóvember 27, 2007

Síðastliðin föstudag var Sif að verja masters ritgerð sína, ritgerðin fjallaði um kirkjugarðinn í Vestmannaeyjum. Ótrúlega fín ritgerð enda fekk hún góða einkunn. Grímur maðurinn hennar kom og stóð við bakið á henni, það var gaman að hitta hann loksins var ekki búin að hitta hann lengi. Hér fylgja myndir frá vörninni, svo buðu þau upp á veitingar í lokinn.


Engin ummæli: