þriðjudagur, nóvember 27, 2007

Þrátt fyrir að ég reyni að hafa mikið að gera í frístundum þá geri maður nú lítið annað en að læra, held að það sé bara ekki skemmtilegt að vera mikið að blogga um það. Sérstaklega ekki á þessari blok, hún er frekar erfið og nett leiðinleg. Eftir skóla og smá lærdóm í dag kíkti ég rétt sem snöggvast til Helgu systir og co, eftir það kíkti ég á Adda og Helgu, fékk að fara á netið þar til að blogga. En hér koma myndir frá kirkjugarða ferð sem ég var í í dag og mynd af borgarlandslagi.

Engin ummæli: