Var beðin um að vera stýrimaður á laugardaginn, skipstjórinn var búin að fá sér í aðra tána. Bátsferðin var virkilega skemmtileg. Gaman að sjá borgina á frá öðru sjónarhorni.
Nýhöfn.
Nýhöfn.
Kristjánshöfn, flottar íbúðir þar.
Kristjánshöfn kanall.
Það var farið vítt og breytt um Köben.
Kíktum á nýtt svæði, þar sem er verið að reyna að ná upp strandar stemmingu, gamalt iðnaðarsvæði.
Helga systir ásamt vinkonum sínum. Þær sigldu með okkur til að byrja með svo hoppuðu þær úr, í Nýhöfn og fengu sér í gogginn þar. Eftir það var aðeins kannað hvað báturinn kemst hratt :-).
1 ummæli:
Svakalegt hvað þú getur bloggað kútur.
Hlynur
Skrifa ummæli