þriðjudagur, júní 02, 2009

Fór ásamt Brittu, Jón og Villa á frábæra tónleika með Dr. Spock. Við misstum okkur aðeins... fín útrás! Læt mynd fylgja sem Britta tók á símann minn. Villi, ég og Jón í góðum fíling.


Engin ummæli: