sunnudagur, maí 31, 2009

Í tilefni þess að Jón Rafnar var að skila lokaritgerð, buðu Stafán og Anna Rún í grill.
Deildartungu bræður, Fjölnir og Stefán.

Bræðurnir með ljúffenga borgara.

Fjölnir, Anna Rún og Jón.Gott að vera búin að skila, Jón er frekar þreyttur þarna enda búin að vaka mikið dagana fyrir skil. Lára Huld og Þórdís voru hressar.


Dóttir Stafáns og Önnu, Ásdís Gréta hún er mjög skemmtileg, hún er með sér borð og stól til að borða við. Þau eiga líka yngri dóttir sem heitir Fryja Rakel.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Haha, geggjað góð mynd af mér!! ..ógisslega hress ;)

Kveðja Þórdís Hlín