Fór til Malmö með Stafáni, Bjössa og Bigga. Við vorum aðalega að skoða Bo01 (Bó núll einn), skipulag, græn svæði o.s.frv. Tvær myndir fylgja af stræti sem er milli bygginga í Bo01. Þar sem perspective "ruglingur" er notaður. Strætið er byggt upp þannig að við annan endan er það mun breiðara en við hinn endan, svo er beinar línur horn í horn. Ef endar eru jafn breiðir þá myndi augað skynja perspective'ið, vonandi skýrist þetta betur á myndunum.
3 ummæli:
Held að ég sé orðin of þreytt í ritgerðasmíð, skil ekkert í þessu en í næ því að þetta er flott!!! kv R
Ja haha gat ekki útskýrt tetta nógu vel. En innilega til hamingju med ad vera búin ad skila ritgerdinni!
Gunnar er búinn að útskýra þetta fyrir mér...;) Svona getur maður verið mikil gufa
Skrifa ummæli