Vorboði
Er komin til Kaupmannahafnar. Verð hjá Helgu systir til að byrja með, vænti þess svo að fá herbergi leigt nálagt skólanum mínum. Átti góða dag í gær, fór með Gunnari bró og Múttu út að borða á Ask, átti svo kúsý kvöld með Gunna, Rakel og Ísari Hólm.
Var mjög heppin í morgun Jón Smári var svo elskulegur að skuttla mér á flugvöllinn, takk fyrir það kútur.
Undanfarna daga hef ég notað veðurblíðuna vel, fór meðal annars nokkra reiðtúra með Brynjar Atla. Læt fylgja myndir frá einum af þeim reiðtúrum.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli