fimmtudagur, febrúar 05, 2009

Kíkti á folaldið mitt, hana Golu áður en ég lagði af stað í gær. Það er greinilegt að hún á góða móður, því að hún er stór og særleg. Henni líður greinilega vel í stóðinu á Bakka.


Gola mín.
Gola afslöppuð og sátt í stóðinu.


Engin ummæli: