Lífið og tilveran gengur ágætlega, er byrjaður á ritgerðinni. Hún fer mjög vel af stað, allt virðist ganga upp hjá okkur Bigga. Fyrir utan að vinna í ritgerð hef ég verið að bralla hitt og þetta, meðal annars skellti ég mér á þorrablót í Aarhus, tók túristan í Köben með Jón Smára og Katrínu og fór á sveitaball, með góðum vinum. Ég ætlaði nú bara að láta heyra í mér svo þið mynduð ekki gefast upp á blogginu..... á morgun ætla ég að setja inn myndir, maðal annars af aðstöðu minni við að skrifa ritgerðina.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli