Fór í útreiðartúr í gær með Brynjari Atla við frábærar aðstæður. Binni var að temja Augabrún frá Nýjabæ og hann lánaði mér framtíðar gæðinginn Prímus. Verð að deila myndum með ykkur.
Myndin er tekin rétt fyrir utan Akranes. Skarðsheiðin í bakgrunn, (Hafnarfjall, Heiðarhorn, Skessuhorn o.s.frv.) Brynjar situr hestinn Augabrún.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli