þriðjudagur, janúar 15, 2008

Rakst á frétt á nýrri heima síðu frá Efri-Rauðalæk, þar sem Baldvin Ari býr ásamt fjölskyldu. Þar er verið að sína mynd af Sindra frá Vallanesi sem er undan Illingi frá Tóftum. Fylgja myndir af gæðingnum með, sæll eigum við eitthvað að ræða þetta? Vá hvað verður gaman á Landsmótinu á Hellu í sumar.




Engin ummæli: