mánudagur, janúar 14, 2008

Búið að vera mikið að gera í skólanum, þannig að ég hef lítið getað bloggað. Síðan ég kom hef ég farið 2 sinnum til Svíþjóð. Annars vegar að skoða kirkjugarða í áfanganum Kirkegårdsforvaltning - tradition og fornyelse i planlægning og drift, hinsvagar fór ég að skoða ungan skóg í Alnarp, þar sem er búið að hanna allskonar hluti, voru m.a. fengnir listamenn til þess að hanna frekar skrýtna hluti þar, já sæll. Þessi ferð var farin í áfanganum, Urban Woodland Design and Management.

Engin ummæli: