Mér ljáðist að nefna, að nú bý ég ásamt tveimur vinum mínum á Lomberdy gade. Gatan er afkimi af Amagerbrogade, Amagerbrogad er Danmarks længste og største handelsgade. Góður staður, 13 mín ganga að Metro og 5A strætó handan við hornið. Mynd fylgir, þessir tveir vinir mínir eru par.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli