laugardagur, nóvember 24, 2007

Ísland vs Danmörk á Parken. Fór á Parken til að horfa í leikinn, fyrsta sinn sem ég fér á landsleik, það var mjög gaman. Íslendingar eru alltaf hressir! Á vellinum var seldur létt öl í staðin fyrir bjór, danir teysta greinilega ekki Íslendingunum.


Engin ummæli: