laugardagur, október 06, 2007


Vikan liðin... mikið búið að vera gera í skólanum. Er búin að vera að greina tvö ólík íbúðarhverfi, Galgebakken og Høje Gladsaxe, mun svo halda fyrirlestur um greininguna ásamt hópnum mínum næstkomandi mánudag.

Vaknaði snemma í morgun og fór með Dýrleif í Ikea og verslaði mér rúm. Nú er ég formlega hættur að sofa á vindsæng með gati! Meðfylgjandi mynd er af mér í stól (sófa) sem ég ætti kannski að kaupa mér *LOL*.


P.s. Í dag var +15° og sól.

Engin ummæli: