miðvikudagur, október 03, 2007


Medfylgjandi er mynd af Gudfinni fra Brekku.
Gudfinnur er stodhestur sem eg a hlut i. Matti til med ad monta mig. Hann er tveggja vetra og var i girdingu rett hja Vegamotum a Snæfellsnesi, tar sem kappinn for a 12 merar.
Litid ad fretta fra Køben. Er bara mikid ad læra, svo er tad bara borda, sofa og TV.

Engin ummæli: