Biggi og Hlín buðu í kvöldverð á síðasta laugardag, ég var samferða Bjössa og Hildi, gott að hafa ferðafélgar enda langt til þeirra hjúa. Á leiðinni til þeirra hittum við Þór steinsmið sem var einnig á liðinni upp í sveit, Þór var mjög hress, gaman að hitta á hann. Myndir fylgja.
Back to the future, greinilega verið að viðra gamlan kolagaurinn. Mjög gaman að sjá svona gamla lest, ekki á hverjum degi.
Bjössi, Hildur og Ísak.
Sushi veisla! Maturinn var mjög góður.
Vinirnir Biggi og Þór, mjög hressir! Ég bara náði ekki mynda af Bigga ekki með bjór, já og hvítvín.
2 ummæli:
Djöfull ert þú vinsæll... alltaf í matarboðum!
Annað en við hér heima á skerinu, étum bara fisk með mör og félagsskapurinn ef einhver eru foreldrar eða tengdaforeldrar ;) hehehe
kv rakel
Gaman hvað þú ert duglegur að blogga, sjáumst hressir:)
Skrifa ummæli