Smellti einni mynd á leiðinni heim úr skólanum. Nemendur úr viðskiptaháskólanum tóku sér greinilega smá frí frá Excel í dag, því þau sátu í grasinu á sötri og voru aðeins kennd. Veðrið var mjög gott í dag! Þrátt fyrir góða veðrið er ég komin með ræpuna á að hanga í þessari borg.
Fyrir utan CBS, Copenhagen Business School.
1 ummæli:
Betra að fá ræpu í +20 gráðum heldur en -2...! raskell
Skrifa ummæli