þriðjudagur, apríl 28, 2009

Færslan hér fyrir neðan fjallaði um vettvangsferð um Ørestad City. Þetta fjölbýlishús stendur hérumbil á milli Fields og Bella center. Hönnuður er hin unga arkítektastofa B.I.G. (Bjarke Ingels). Þetta mannvirki fannst mér standa upp úr í ferðinni. Myndir og texti fylgir.


Samsett mynd af húsi.

Þessi hlið snýr í suður, allar íbúðir í húsinu hafa svalir í suður.

Undir húsi og norðanmegin er bílageymsla, góð nýting á skugga svæði eðs öllu heldur mjög góð nýting á suðurhlið.

Táknræn mynd. Þessi mynd er í bílageymslu. Forustu geit á toppi bílafjalls.

Mikið af björtum litum eru notaðir, aðalega í bílageymslu og hluta af húsi. Þarna má líka sjá stigagang, mjög bjart þrátt fyrir að gera hluti af bílageymslu.

Stigagangur gler og litir.

Tekið inn í bílageymslu, inngangur í íbúðir.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

þetta er geggjað hús! RAkel