laugardagur, september 20, 2008

Nokkrar myndir frá því um síðustu helgi. Remy Lena kíkti á strákinn til Köben, við gerðum mikið skemmtilegt, þessi helgi var alveg frábær. Maðal þess sem við gerðum var að skoða þann undur fallega bæ Drageyri. Helga og Per tóku á mótu okkur eins og við værum konungsborin, sem og við erum. Við gerðum margt skemmtilegt með þeim og þeirra vinum.

Miðbærinn í Dragör.


Remy sæta

Perrrr, diggalaias and digaluas.


Börný
Engin ummæli: