laugardagur, mars 01, 2008

Gunnar Bróðir kíkti til Köben um daginn. Ég og Kristján fórum út á flugvöll og sóttum kappann, strax eftir það var farið út að borða á matsölustaðinn Bankro, góður matur þar. Gunnar kom á þeim tíma sem ég var svikinn um íbúðina, þar af leiðandi gat ég ekki boðið honum gistingu, þannig að það var gist hjá Helgu systir. Sem var mjög gaman langt síðan að við höfum öll hist.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

This comment has been removed because it linked to malicious content. Learn more.

Nafnlaus sagði...

Hi Siggi hvað segist?

Vona að þú hafir það gott úti, bið að heilsa fólkinu...
Kv. María Guðbjörg

sigurdur sagði...

Takk fyrir commmentið María. Það er bara allt fínt að frétta... fyrir utan smá íbúðarvesen. Þú verður svo að fara að kíkja á vinina sem þú átt hér í Köben!