sunnudagur, október 07, 2007


Var ad spjalla vid Gunnar Bro, datt i hug ad setja mynd af utsyninu ur herberginu minu svo hann gæti sed tad. Alltaf stud a Nordurbru. Veit ekki hved folkid var ad motmæla nuna. Vonandi var folkid ad motmæla ollum hundaskitnum sem er a gangstettunum. Annars agætt ad fretta svo sem, for i gongutur i dag i von um ad finna grænt svædi og tad gekk ekki. Tegar eg kom heim ta var engin annar en Jon Gisli i heimsokn hja stelpunum. Hann var nykomin fra Sloveniu a leid heim, med stuttu stoppi i koben. Gaman ad hitta kappa. Tar til næst.

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Bara politi og læti á Norrebro !!! svona á þetta að vera, vona að þú hafir keypt stólinn í stíl við skyrtuna...

Nafnlaus sagði...

Sælir:) Gaman að þú skulir blogga um danmerkur dvölina=)

heyrumst.. Áððí

Arnar Olafsson sagði...

Sæll Siggi, djöfull er ég fegin að búa á Íslandsbryggju! Þú ert velkominn í heimsókn hvenar sem er...

Hættulega viðkunnanlegur sagði...

Sælir,

Allt að gerast í baunalandi. Ég er sammála Rakel, ekki á hverjum degi sem maður getur keypt sér húsgögn í stíl við fatnaðinn.

Kveðja,
JSJ

Helga sagði...

kaupa stólinn.. kaupa stólinn.. kaupa stólinn!!

Nafnlaus sagði...

Til hvers að vera með bloggsíðu ef maður bloggar ekki... nei maður spyr sig ?