þriðjudagur, maí 05, 2009

Hitti Helgi syss og Per á sunnudaginn, við fórum á Nyhavn, skoðuðum okkur um í Frederiksberg og svo skelltum við okkur á FCK leik í Parken. Mæli með því að fara á leik þar, skemmtileg stemming. Um kvöldið hitti ég Friðrik Már og Sonju, við kíktum á kaffihús á Nörreport. Friðrik var að dæma kynbóta hross um helgina, þess vegna var hann staddur hér.

Parken.

Per og Helga.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Er Helga alveg að deyja úr spenning?